Brekkan Testo
- Home
- >
- B
- >
- Benni Hemm Hemm
- >
- Altre Canzoni
- >
- Brekkan
Testo Brekkan
upp bratta brekku
í mótvindi
göngum við tvö
sitjum svo saman
með sprungnar varir
í þriggja manna stól
í grænum garði
við húsið okkar
sitjum við tvö
í þriggja manna stól
í mótvindi
göngum við tvö
sitjum svo saman
með sprungnar varir
í þriggja manna stól
í grænum garði
við húsið okkar
sitjum við tvö
í þriggja manna stól
Lyrics powered by LyricFind